Skemmtilegur fjölskylduleikur sem flestir þekkja og allir geta lært í risa útgáfu! Látið stangirnar detta og reynið svo að taka þær upp án þess að hreyfa nokkra aðra stöng. Krefst einbeitingar og útsjónarsemi. Tilvalið í garðveisluna eða útileguna.
Skemmtilegur leikur fyrir alla fjölskylduna!