Stórskemmtilegur partí-og ferðaleikur frá Winning Moves fyrir tvo eða fleiri leikmenn. Leikmenn skiptast á að kasta risastóru uppblásnu svínunum sem eru teningar í leiknum. Stig fást fyrir stellingarnar sem þau lenda í. Sá sem fyrstur skorar 100 stig sigrar!