Sophie La Girafe Stackable Roly-Poly
Sætt stöflunarleikfang frá Janod fyrir ung börn úr Sophie La Girafe vörulínunni þar sem gíraffinn Soffía er í aðalhlutverki. Hringjunum er staflað á statífið og gíraffahausinn settur efst en gæta þarf þess að statífið detti ekki um koll því það hefur ávalan botn sem er krefjandi að halda uppréttu.