Glowing Chemistry ,

Upplýst Efnafræði

Frábært og fræðandi efnafræðisett frá Thames & Kosmos fyrir upprennandi efnafræðinga til að kanna hinn heillandi heim hvarfaljómunar (e. chemiluminescence), þ.e. hvernig má búa til ljós með efnaskiptum. Með því að blanda saman efnum á borð við luminol er hægt að búa til sjálflýsandi ljós í glasi og einnig er hægt að sjá hversdagslega hluti uppljómaða. Einnig kemstu að því að heimurinn og nærumhverfi þitt er fullt af ljósi sem þú sérð ekki nema með útfjólubláu ljósi

Aldur:
Vörunúmer: 644895
Útgefandi:
Innihald:
• 30 stk
• Leiðbeiningar