Skemmtilegtsett frá SES til að búa til gluggalímmiða. Málað er á glæru filmuna, þá hönnun sem á að fara á gluggann og þegar málningin þornar er hægt að plokka límmiðann af og setja á rúðu. Auðvelt að losa aftur af glerinu.
Skemmtilegtsett frá SES til að búa til gluggalímmiða. Málað er á glæru filmuna, þá hönnun sem á að fara á gluggann og þegar málningin þornar er hægt að plokka límmiðann af og setja á rúðu. Auðvelt að losa aftur af glerinu.