Göngu- og þrautagrind ,

Flott göngu- og þrautagrind frá Jamara fyrir ung börn. Barn sem er byrjað að ganga getur haldið í handfangið og stutt sig við grindina en á henni eru einnig margvíslegar skynörvandi þrautir, s.s. kubbar, boltar, sími með skífu, gírar o.fl. Gefur frá sér hljóð. Hægt að leggja grindina saman þegar hún er ekki í notkun. Gengur fyrir 3 LR-44 rafhlöðum (ekki innifaldar). Stærð: 61 x 50,5 x 50,5 cm.

Aldur:
Vörunúmer: 460586
Útgefandi:
Innihald:
-Göngugrind
-Leiðbeiningar
-8 boltar
-10 kubbar