Green Market Grocery
Veglegt og vandað leikfang í þykistuleik þar sem hægt er að taka sér hlutverk grænmetissalans sem vill selja grænmeti, ávexti og hollan mat. Inniheldur m.a. vog, afgreiðslukassa, matarkassa og ýmsar gerðir ávaxta og grænmetis.
Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum og endingargóðum leikföngum sem kveikja neista í huga barna og örva ímyndunaraflið.