Þyngdaraflspöddur
Skemmtilegts byggingarsett frá Thames & Kosmos fyrir börn, 8 ára og eldri, til þess að búa til vélmenni, eða vélpöddu, sem getur skriðið upp lóðrétt yfirborð. Með því að byggja pödduna sem notar sogskálar til að klifra upp , kynnist barnið innri virkni vélarinnar, s.s. gírum og rafrás með mótor og rafhlöðu.