Grímugerð ,

Mask Creations

Skemmtilegt grímugerðarsett frá Crayola. Inniheldur 12 mismunandi grímur sem þarf að klippa út. Grímurnar má síðan skreyta með því að lita þær með tússlitunum, líma á þær klippimyndir eða filtbúta. Síðan þarf að binda í þær þráðinn svo hægt sé að festa þær á andlitið.

Crayola er rótgróið og vel þekkt bandarískt fyrirtæki stofnað árið 1885. Crayola er einn helsti framleiðandi margívslegra lita, s.s. vaxlita, trélita og tússlitra, sem og litatengdra vara; föndurmálningar, litabóka o.fl. Flesta litina er auðvelt að þvo af húð, fatnaði og flestum yfirborðum sem er ekki pappír.

Aldur:
Útgefandi:
Innihald:
• 12 grímur
• 25 filtarkir
• 5 klippimyndaspjöld
• Skæri
• Límstautur
• 16 tússlitir
• ÞráðurProduct ID: 22689 Categories: , . Merki: , , .