Grísirnir Þrír

Three Little Piggies Deluxe

Skemmtilegur eins manns þrautaleikur frá Smart Games fyrir börn, 3-6 ára. Getur þú hjálpað grísunum að byggja húsin sín? Þeir þurfa að hafa garð til að leika sér í og ef sést til vonda úlfsins verða grísirnir að komast í öruggt skjóli inni í húsunum. Góð leið til að æfa einbeitingu, rökhugsun, rýmisgreind, skipulagningu og lausnamiðaða hugsun.

Fjöldi leikmanna: 1
Aldur:
Vörunúmer: 023
Útgefandi:
Innihald:
• Leikborð
• 3 flísar með húsum
• 3 litlir grísir
• 1 úlfur
• Myndabók
• Bæklingur með 48 þrautum og lausnum

islenska