Skemmtileg útgáfa af hinum klassíska ágiskunarleik Guess Who sem inniheldur spjöld með þekktustu fótboltamönnum heims. Leikmenn skiptast á að spyrja spurninga til að fá vísbendingar um fótboltastjörnuna sem hinir fela. Aðeins má spyrja JÁ eða NEI spurninga!