Snúður
Skemmtilegt eðlisfræðileikfang frá Thames & Kosmos fyrir börn, 8 ára og eldri, sem sýnir fram á virkni ýmisra þátta, s.s. hreyfingu, afls og þyngdarafls. Þegar snúðinum er snúið heldur hann afstöðu eftir því hver hverfiþunginn er. Með snúðnum má gera margvíslegar tilraunir sem sýna hvernig þetta virkar, t.d. að láta hann snúast á fingurgómnum, ofan í boxi eða á annars konar yfirborði.