Skemmtilegt 500 bita púsl frá Winning Moves fyrir aðdáendur bókanna og kvikmyndanna um Harry Potter. Púslið sýnir ýmsar galdraskepnur og töfraverur sem fyrirfinnast í heimi Harry Potters, s.s. snáka, uglur, varúlfa, húsálfa, kentára og risaköngulær. Púslið er hringlaga og 50 cm í þvermál.