Hnetubrautin ,

Nutty Ball Track

Skemmtilegt leikfang fyrir ung börn. Hægt er að láta hneturnar fara í gegnum gat í trénu og renna niður brautir með bjöllum þar til þær lenda í keri undir því.

Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum og endingargóðum leikföngum sem kveikja neista í huga barna og örva ímyndunaraflið.

Aldur:
Þyngd: 1,38 kg
Stærð pakkningar: 31 x 17,5 x 41,5 cm
Útgefandi:
Innihald:
• Tré með brautum, íkornum og bjöllum
• 6 hnetur
Product ID: 12593 Categories: , . Merki: , , , .