Hoppiskopp XXL

Jump In XXL

Stærri og betri! Stærri útgáfa af Jump in með auka kanínu og fleiri þrautum. Skemmtilegur eins manns þrautaleikur frá Smart Games fyrir börn, 7 ára og eldri. Markmiðið er að koma kanínunum í skjól í holurnar sínar en til þess þurfa þær að hoppa yfir sveppi og refi. Góð leið til að æfa einbeitingu, rökhugsun, rýmisgreind, skipulagningu og lausnamiðaða hugsun.

Fjöldi leikmanna: 1
Aldur:
Vörunúmer: 421XL
Útgefandi:
Innihald:
• Leikborð með loki
• 4 kanínur
• 3 sveppir
• 2 refir
• Bæklingur með 100 þrautum og lausnum
islenska
Product ID: 18027 Flokkur: . Merki: , , , , , , .