Hringleikahúsið í Róm 1000 bitar

Colosseum, Rome

Fallegt 1000 bita púsl frá Jumbo með ljósmynd af hinu stórfenglega hringleikahúsi í Róm á Ítalíu. Það var byggt seint á 1. öld í valdatíð keisaranna Vespasians og Titusar til að halda skylmingarsýningar, sýna veiðar og leikrit og þar fóru einnig fram aftökur. Nú er það einn vinsælasti og þekktasti ferðamannastaður Rómar þó það sé nánast í rústum.

Aldur:
Fjöldi Púslbita:
Vörunúmer: 18551
Stærð: Stærð púslaðs púsls: 68 x 49 cm
Stærð pakkningar: 30 x 30 x 20 cm
Framleiðandi Púsls:
Útgefandi:
Innihald:
1000 púslbitar
Product ID: 11837 Flokkur: . Merki: , , , , , .