Húsdýrin Baðlímmiðar ,

Alex Bath Barnyard Stickers in the Tub

Krúttlegt baðleikföng fyrir ung börn. Inniheldur 12 plastlímmiða sem límast á bað og veggflísar þegar þeir eru blautir. Para þarf saman rétta helminga af límmiðunum og þá sýna þeir hin ýmsu dýr sem eiga heima í sveitinni. Með fylgir hentugur geymslupoki með sogskálum svo hægt er að hafa leikfangið nálægt baðinu á milli baðferða.

Alex Bath vörulínan inniheldur ýmis konar skemmtileg baðleikföng sem gera baðferðina miklu skemmtilegri.

Aldur:
Útgefandi:
Innihald:
• 12 dýralímmiðar
• Geymslupoki