Vatnsafl
Skemmtilegt vísindasett frá Thames & Kosmos fyrir börn, 8 ára og eldri, þar sem fræðst er um vatnsafl. Með því að búa til vatnshjól og mismunandi myllur er hægt að gera tilraunir sem sýna hvernig orka er dregin úr rennandi vatni og notuð í margvísleg verk. Þá má einnig byggja litla vatnsaflsvirkjun til að framleiða rafmagn og kveikja á LED peru (innifalin).