Hugvitssemi
Vinsæll metsöluleikur fyrir 1-4 leikmenn, 8 ára og eldri, frá Thames&Kosmos. Leikmenn skiptast á að leggja flísar á borðið og ávinna sér stig fyrir fjölda litaðra tákna sem liggja út frá flísinni sem lögð var niður. Markmiðið er þó ekki að skora sem hæst í nokkrum litum, heldur sigrar sá sem skorar hæst í stigalægsta litnum. Þetta skýrist þegar þið byrjið hefjið leik. Spilið hefur unnið og verið tilnefnt til fjölda verðlauna.