Glæsilegt 500 bita púsl með mynd af nákvæmu Íslandskorti.
Íslandskortið er púsl fyrir alla sem hafa gaman af Íslandi og íslenskri landafræði og vilja læra meira um landið á skemmtilegan og krefjandi máta. Veistu hvar Kollabúðaheiði er á Norðvesturlandi eða Múlahraun á Austurlandi? Hvað með Trippafjöll á Suðurlandi og hvernig Skjálfandafljót á Norðurlandi liggur?
Áhugavert og fræðandi púsl sem allir í fjölskyldunni hafa gaman af!



