Jungle Animals Domino , , ,

Skógardýradómínó

Sætt og skemmtilegt dómínó spil með myndum af frumskógardýrum öðru megin og punktum hinu megin. Gott til að þjálfa minni og rökhugsun barna.

Goula er spænskt fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1942 og sérhæfir sig í vönduðum og fallegum leikföngum úr hágæða efnum fyrir börn á öllum aldri.

Aldur:
Þyngd: 530 g
Stærð pakkningar: 16x16x16 cm
Framleiðandi Púsls:
Útgefandi:
Innihald:
28 bitar