Frumskógardýrapúsl
Sætt púsl fyrir ung börn. Myndirnar sýna krúttleg frumskógardýr. Á púslbitunum eru handföng sem fara vel í litlar hendur.
Goula er spænskt fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1942 og sérhæfir sig í vönduðum og fallegum leikföngum úr hágæða efnum fyrir börn á öllum aldri.