Jungle Puzzle XXL , , ,

Risafrumskógarpúsl

Skemmtilegt risapúsl með óreglulegri lögun fyrir ung börn. Púslið, sem sýnir ýmis kunnugleg frumskógardýr, er tilvalið að púsla á gólfinu. Púsluð stærð er 80 x 0,5 x 40 cm svo það þarf að gæta þess að hafa nóg pláss.

Goula er spænskt fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1942 og sérhæfir sig í vönduðum og fallegum leikföngum úr hágæða efnum fyrir börn á öllum aldri.

Aldur:
Fjöldi Púslbita:
Myndefni púsls:
Þyngd: 549 g
Framleiðandi Púsls:
Útgefandi:
Innihald:
16 púslbitar









Product ID: 11622 Categories: , , , . Merki: , , .