17161_JVH-Coming-Through_150_1
17161_JVH-Coming-Through_150_117161_JVH-Coming-Through_150_217161_JVH-Coming-Through_150_3

JVH Allir frá!

Coming Through –

150 bita púsl frá Jumbo með stórskemmtilegri mynd af umferðaröngþveiti. Leigubíll eltir lögguna, löggan eltir vörubíl, vörubíll eltir… Púslið er stútfullt af skemmtilegum smáatriðum sem vekja upp kátínu.

Flestir aðdáendur Jan Van Haasteren þekkja án efa helsta einkennismerki hans, hákarlauggann, sem er að finna í öllum hans púslum. Önnur smáatriði sem birtast iðulega í púslunum hans eru: Sánkti Nikulás, hendurnar, fölsku tennurnar og sjálfsmynd af Haasteren sjálfum.

Aldur:
Fjöldi Púslbita:
Vörunúmer: 17161
Stærð: 35 x 25 sm
Þyngd: 225 gr
Stærð pakkningar: 12 x 18 x 4 sm
Listamaður:
Framleiðandi Púsls:
Listamaður púsls:
Útgefandi:
Tag:
Innihald:
150 bita púsl
Product ID: 7639 Flokkur: . Merki: .