JVH Bakaraárekstur 1500 bitar ,

JVH Clash of the Bakers 1500 pcs

Það er brjálað að gera í bakarakeppninni þar sem allir bakararnir eru á fullu að reyna að klára list-og ljúffengnar tertur og kökur. Sumum gengur þó ansi brösulega og óvæntir gestir geta sett strik í reikninginn!

Jan Van Haasteren hefur myndskreytt ótal púsl fyrir Jumbo. Hann er þekktur fyrir skondnar og litríkar myndskreytingar, fullar af smáatriðum. Oft laumar hann sömu atriðunum inn í myndirnar, s.s. hákarlaugga, Sankti Nikulási eða sjálfsmynd. Púslarar geta skemmt sér við að leita að þessum smáatriðum.

Aldur:
Fjöldi Púslbita:
Myndefni púsls:
Vörunúmer: 19077
Stærð: 90 x 60 cm
Þyngd: 1048 g
Stærð pakkningar: 27 x 37 x 7 cm
Framleiðandi Púsls:
Listamaður púsls:
Útgefandi:
Innihald:
1500 púslbitar