Hvar er Max?
Óvenjulegt 500 bita Jan Van Haasteren púsl frá Jumbo fyrir allra þolinmóðustu púslarana. Það er krefjandiað því leyti að í stað margra mismunandi smáatriða er stór hluti myndarinnar einsleitur en þó má finna einkennismerki Jan Van Haasteren. Myndin sýnir fólk leita að hundinum sínum í þvögu af eins hundum.