19015_JVH-Wild-Water-Rafting-1500-1
19015_JVH-Wild-Water-Rafting-1500-119015_JVH-Wild-Water-Rafting-1500-219015_JVH-Wild-Water-Rafting-1500-3

JVH Flúðasiglingin 1500 Bitar

Wild Water Rafting

Skondið og skemmtilegt 1500 bita púsl frá Jumbo. Flúðasigling í frumskóginum hljómar eins og frábær hugmynd fyrir sumarfríið. Hvað gæti mögulega farið úrskeiðis?

Jan Van Haasteren hefur myndskreytt ótal púsl fyrir Jumbo. Hann er þekktur fyrir skondnar og litríkar myndskreytingar, fullar af smáatriðum. Oft laumar hann sömu atriðunum inn í myndirnar, s.s. hákarlaugga, Sankti Nikulási eða sjálfsmynd. Púslarar geta skemmt sér við að leita að þessum smáatriðum.

Aldur:
Fjöldi Púslbita:
Myndefni púsls:
Vörunúmer: 19015
Stærð: 90 x 60 sm
Þyngd: 1048 gr
Stærð pakkningar: 27 x 37 x 7 sm
Framleiðandi Púsls:
Listamaður púsls:
Útgefandi:
Tag:
Innihald:
1500 bita púsl
Product ID: 7096 Flokkur: . Merki: .