00981_JVH-Friday-13th_1500_1
00981_JVH-Friday-13th_1500_100981_JVH-Friday-13th_1500_200981_JVH-Friday-13th_1500_3

JVH Föstudagurinn þrettándi

Friday the 13th –

1500 bita púsl frá Jumbo með kaótískri götumynd sem sýnir mannlíf og götuumferð á þeim ólukkudegi, föstudeginum þrettánda. Allt sem getur farið úrskeiðis fer úrskeiðis…Púslið er stútfullt af skemmtilegum smáatriðum sem vekja upp kátínu.

Flestir aðdáendur Jan Van Haasteren þekkja án efa helsta einkennismerki hans, hákarlauggann, sem er að finna í öllum hans púslum. Önnur smáatriði sem birtast iðulega í púslunum hans eru: Sánkti Nikulás, hendurnar, fölsku tennurnar og sjálfsmynd af Haasteren sjálfum.

Aldur:
Fjöldi Púslbita:
Vörunúmer: 00981
Stærð: 90 x 60 sm
Þyngd: 1048 gr
Stærð pakkningar: 27 x 37 x 7 sm
Listamaður:
Framleiðandi Púsls:
Listamaður púsls:
Útgefandi:
Tag:
Innihald:
1500 bita púsl
Product ID: 7598 Flokkur: . Merki: .