JVH Garðheimar 1000 bitar ,

JVH The Garden Centre 1000 pcs

Flott 1000 bita púsl frá Jumbo með mynd eftir listamanninn Jan Van Haasteren. Á vorin er brjálað að gera í garðsölunni, enda rétti tíminn til að setja niður blóm og sá fræjum fyrir uppskeru haustins.

Jan Van Haasteren hefur myndskreytt ótal púsl fyrir Jumbo. Hann er þekktur fyrir skondnar og litríkar myndskreytingar, fullar af smáatriðum. Oft laumar hann sömu atriðunum inn í myndirnar, s.s. hákarlaugga, Sankti Nikulási eða sjálfsmynd. Púslarar geta skemmt sér við að leita að þessum smáatriðum.

 

Aldur:
Fjöldi Púslbita:
Myndefni púsls:
Stærð: Stærð púslaðs púsls: 68 x 49 cm
Þyngd: 790 g
Stærð pakkningar: 27 x 37 x 7 cm
Framleiðandi Púsls:
Listamaður púsls:
Útgefandi:
Innihald:
1000 púslbitar
Product ID: 13541 Categories: , . Merki: , , , , .