JVH Nýársfagnaður 500 bitar ,

New Year Celebration

Skondið 500 bita púsl frá Jumbo og meistara Jan Van Haasteren heitnum. Myndin sýnir samkomustað þar sem fólk fer til að fagna nýárinu. Kannski eru fagnaðarlætin of óhefluð því löggan er mætt. Sennilega til að athuga hvort sóttvarnarreglum og fjarlægðartakmörkunum sé fylgt…

Jan Van Haasteren hefur myndskreytt ótal púsl fyrir Jumbo. Hann er þekktur fyrir skondnar og litríkar myndskreytingar, fullar af smáatriðum. Oft laumar hann sömu atriðunum inn í myndirnar, s.s. hákarlaugga, Sankti Nikulási eða sjálfsmynd. Púslarar geta skemmt sér við að leita að þessum smáatriðum.

Aldur:
Fjöldi Púslbita:
Myndefni púsls:
Vörunúmer: 20034
Stærð: púslaðs púsls: 49 x 35 cm
Framleiðandi Púsls:
Listamaður púsls:
Innihald:
500 púslbitar