JVH Púslpakki A Trip to the Museum ,

2×1000

Púslpakki frá Jumbo sem inniheldur tvenn 1000 bita púsl með myndum Jan Van Haasteren með listaverkaþema. Annars vegar Vinnustofa Rembrandts (Rembrandt’s Studio) og Furðugalleríið (Gallery of Curiosities). Auk þess fylgja veggmyndir.

Jan Van Haasteren hefur myndskreytt ótal púsl fyrir Jumbo. Hann er þekktur fyrir skondnar og litríkar myndskreytingar, fullar af smáatriðum. Oft laumar hann sömu atriðunum inn í myndirnar, s.s. hákarlaugga, Sankti Nikulási eða sjálfsmynd. Púslarar geta skemmt sér við að leita að þessum smáatriðum.

Aldur:
Fjöldi Púslbita:
Myndefni púsls:
Vörunúmer: 55-20052
Stærð: 68 x 49 cm
Framleiðandi Púsls:
Listamaður púsls:
Innihald:
2x1000 púslbitar
2x veggmyndir
Product ID: 35912 Vörunúmer: 55-20052. Categories: , . Merki: , , , , .