Rúlluskautadiskótek
Það er stuð á rúlluskautadiskótekinu þar sem kennir margra grasa.
Í marga áratugi hefur Jan van Haasteren skapað litrík og skondin púsl, full af smáatriðum. Flestir aðdáendur hans munu strax leita að kennimarki hans, hákarlaugganum, sem birtist á öllum púslunum hans. Eða öðrum kunnuglegum persónum eins og heilögum Nikulási.