JVH The Library 2000 bitar ,

Bókasafnið

Skondið 2000 bita púsl frá Jumbo með mynd eftir listamanninn Jan Van Haasteren. Myndin sýnir bókasafn þar sem er heldur meira um að vera en bókasafnsverðirnir myndu vilja. Margir eru þar staddir sem ættu ekki að vera á opnunartíma.

Jan Van Haasteren hefur myndskreytt ótal púsl fyrir Jumbo. Hann er þekktur fyrir skondnar og litríkar myndskreytingar, fullar af smáatriðum. Oft laumar hann sömu atriðunum inn í myndirnar, s.s. hákarlaugga, Sankti Nikulási eða sjálfsmynd. Púslarar geta skemmt sér við að leita að þessum smáatriðum.

Aldur:
Fjöldi Púslbita:
Myndefni púsls:
Vörunúmer: 55-20030
Stærð: 98 x 68 cm
Framleiðandi Púsls:
Listamaður púsls:
Product ID: 31801 Vörunúmer: 55-20030. Categories: , . Merki: , , , , , .