JVH Vetrarleikar 1000 bitar ,

JVH Winter Games 1000 pcs

Skemmtilegt 1000 bita púsl frá Jumbo með mynd eftir listamanninn Jan Van Haasteren. Það er mikið fjör á vetrarleikunum þar sem allir skemmta sér við að hinar ýmsu vetraríþróttir með mismiklum hæfileikum.

Jan Van Haasteren hefur myndskreytt ótal púsl fyrir Jumbo. Hann er þekktur fyrir skondnar og litríkar myndskreytingar, fullar af smáatriðum. Oft laumar hann sömu atriðunum inn í myndirnar, s.s. hákarlaugga, Sankti Nikulási eða sjálfsmynd. Púslarar geta skemmt sér við að leita að þessum smáatriðum.

Aldur:
Fjöldi Púslbita:
Myndefni púsls:
Vörunúmer: 19065
Stærð: Stærð púslaðs púsls: 68x49 cm
Þyngd: 790 g
Stærð pakkningar: 27x37x7 cm
Framleiðandi Púsls:
Útgefandi:
Innihald:
1000 púslbitar