Kanagawa: Yokai viðbót , ,

Viðbót við spilið Kanagawa fyrir 2-4 leikmenn, 12 ára og eldri, þar sem leikmenn leika lærlinga hins mikla myndlistamálara meistara Hokusai. Í viðbótinni er hægt að læra ný fög og vinna sér inn prófskírteini en einnig þarf að gæta sín á hinum illgjörnu Yokai öndum. Þeir geta komið að gagni við að ná í prófskírteini í leiknum en ef maður losnar ekki við þá tímanlega geta þeir kostað stig.

Ath. spilast ekki sjálfstætt heldur sem viðbót við Kanagawa grunnspil.

Fjöldi leikmanna: 2-4
Leiktími: 45 mín
Aldur:
Vörunúmer: 51592
Listamaður:
Útgefandi:
Innihald:
• 3 Yokai andapeð
• 54 lexíuspil
• 11 prófskírteinisflísar
• Leikreglurenska
Product ID: 21118 Categories: , , . Merki: , , , , .