Kanína í Kassa

Bunny Boo

Skemmtilegt eins manns þrautaleikfang frá Smart Games fyrir börn. Komdu kanínunni úr kassanum. Er hún að horfa út í gegnum hringlaga gluggann eða stjörnugluggann? Stendur hún á gula, rauða eða bláa kubbnum? Þrautirnar geta virst keimlíkar en lausnirnar geta verið ólíkar eftir því hversu langt út eyrun á kanínunni standa út. Góð leið til að kynna börn fyrir rýmishugtökum, s.s. undir/yfir, inni/úti o.s.fr.

Fjöldi leikmanna: 1
Aldur:
Vörunúmer: 037
Útgefandi:
Innihald:
• Trékanína
• 3 trékubbar
• Þrautaspjöld

islenska