Kanínan Lilly Bangsi með upptökutæki ,

Lilly Emotimals

Sætur bangsi í líki kanínunnar Lilly sem er ekki aðeins mjúkur og gott að kúra með, heldur er líka hægt að taka upp skilaboð í hjarta bangsans. Skilaboðin spilast þegar bangsinn er hristur létt. Hægt er að taka upp þrenn misunandi skilaboð á hjartaupptökutækið sem ekki þarf að tengja við internet eða síma. Góð leið til að hafa huggun og hvatningu ástvina nærri sér þegar á þarf að halda.

Gengur fyrir 3 LR44 rafhlöðum, ekki innifaldar.

Aldur:
Vörunúmer: 14462
Útgefandi:
Innihald:
bangsi með hjartalöguðu upptökutæki
Product ID: 25256 Categories: , . Merki: , , , , , .