Kanínuhandklæði Hvítt ,

Fallegt og mjúkt, hvítt handklæði frá Kaloo fyrir börn. Handklæðið er úr 100% bómull og er með hettu með kanínueyrum. Stærð: 75 x 75 cm. Fæst í gjafakassa.

Franska fyrirtækið Kaloo framleiðir vönduð og falleg tuskudýr og leikföng sem veita ungabörnum öryggistilfinningu og ljúfa drauma. Flestar Kaloo vörur má þvo og þær fást í fallegum gjafapakkningum.

Aldur:
Vörunúmer: 96-9967
Útgefandi:
Innihald:
handklæði

Product ID: 30800 Vörunúmer: 96-9967. Categories: , . Merki: , , , .