Kastalaklifur

Camelot Jr.

Hjálpaðu turtildúfunum að finna leiðina til hvors annars! Með því að raða turnum og stigum rétt eftir þrautunum býrð þú til leið fyrir riddarann til prinsessunnar. Þau geta þó aðeins gengið á veggjum og farið upp og niður stiga, ekki stokkið upp eða klifrað niður veggi. Góð leið til að æfa einbeitingu, rökhugsun, skipulagningu og lausnamiðaða hugsun.

Fjöldi leikmanna: 1
Aldur:
Vörunúmer: 031
Útgefandi:
Innihald:
• Trébakki
• 4 turnar
• 3 stigar
• 1 brú
• 2 fígúrur
• Bæklingur með 48 þrautum og lausnum








islenska