Kertagerð ,

Casting Candles

Skemmtilegt kertagerðarsett frá SES. Inniheldur efni og áhöld til að búa til margvísleg sæt og ilmandi kerti í formi dýra. Hægt er að skreyta með málningu og glimmeri.

Aldur:
Vörunúmer: 14711
Útgefandi:
Innihald:
• Kertavax í 3 litum
• Kveikur
• Mæliglas
• Mót
• Málning í 6 litum
• Glimmer
• Pensill
• Leiðbeiningar








































Product ID: 25304 Categories: , . Merki: , , .