Kinetic Machines ,

Engineering Makerspace

Hreyfivélar

Skemmtilegt sett frá Thames & Kosmos til að búa til ýmis konar tæki sem reiða sig á kraft, hreyfingu og orku. Hægt er að byggja fimm mismunandi tæki samkvæmt meðfylgjandi leiðbeiningum, s.s. kappakstursbíl, mótorhjól eða valslöngvu. Frábært leikfang sem getur aukið áhuga barna á vísindum og raungreinum.

Aldur:
Vörunúmer: 1665128
Útgefandi:
Innihald:
• 108 stk
• Leiðbeiningar
Product ID: 24202 Categories: , . Merki: , , , .