Klein Bosch Ixolino Skrúfvél ,

Bosch Ixolino Screwdriver

Flott leikfangaskrúfvél úr Bosch vörulínu Klein sem líkir eftir raunverulegum Bosch vörum. Skrúfvélin er af hinni vinsælu Ixolino gerð og henni fylgir aukaskrúfgangur. Skrúfvélin hreyfist og gefur frá sér hljóð og hún gengur fyrir 2xAAA rafhlöðum.

Ath. Rafhlöður ekki innifaldar.

Aldur:
Vörunúmer: 8602
Útgefandi:
Innihald:
Bosch Ixolino skrúfvél með aukaskrúfgangi
Product ID: 20653 Categories: , . Merki: , , , , , .