Klein John Deere Dráttarvél á Flutningabíl ,

John Deere Transporter with Tractor

Flott dráttarvélarsett úr John Deere vörulínu Klein, sem inniheldur litlar plasteftirlíkingar af raunverulegum John Deere vélum. Settið inniheldur 6215 R módel af dráttarvél sem hægt er að taka í sundur og setja saman, ásamt flutningabíl til að flytja dráttarvélina. Einnig fylgir skrúfjárn.

Klein er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu leikfanga í Evrópu, staðsett í Þýskalandi. Þeirra stefna er að framleiða leikföng sem búa til umhverfi fyrir börnin sem stuðlar að þroska þeirra, og örvar sérstaklega vitsmunaþroska, félagsfærni og hagnýtan lærdóm í gegnum þykistuleik.

Aldur:
Vörunúmer: 3908
Útgefandi:
Innihald:
• Dráttarvél
• Flutningabíll
• Skrúfjárn
• Festingar

Product ID: 18513 Categories: , . Merki: , , , , .