Klein John Deere Dráttarvélarsett ,

John Deere Tractor with Tipping Dumper, Transporter, Wood and Hay Cart Trailer and Plough

Flott dráttarvélarsett úr John Deere vörulínu Klein, sem inniheldur litlar plasteftirlíkingar af raunverulegum John Deere vélum. Settið inniheldur 6215 R módel af dráttarvél sem hægt er að taka í sundur og setja saman, ásamt ýmsum aukahlutum, s.s. mismunandi dráttarvögnum og grindum. Einnig fylgja nokkrar gerðir af mögulegum farmi, s.s. heyrúllur og trjábolir.

Klein er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu leikfanga í Evrópu, staðsett í Þýskalandi. Þeirra stefna er að framleiða leikföng sem búa til umhverfi fyrir börnin sem stuðlar að þroska þeirra, og örvar sérstaklega vitsmunaþroska, félagsfærni og hagnýtan lærdóm í gegnum þykistuleik.

Aldur:
Vörunúmer: 3907
Útgefandi:
Innihald:
• Dráttarvél
• Flutningavagn
• Sturtuvagn
• Grindur
• Festingar
• Plógur
• Sekkir
• Heyrúllur
• Trjábolir
• Skrúfjárn
• Skrúfur
Product ID: 18509 Categories: , . Merki: , , , .