Klein John Deere Vél úr Dráttarvél ,

John Deere Tractor Engine

Skemmtilegt leikfang úr John Deere vörulínu Klein, sem inniheldur litlar plasteftirlíkingar af raunverulegum John Deere vélum. Eftirlíking af vél úr Bosch dráttarvél sem hægt er að dunda sér við að gera við og setja saman eins og alvöru vél með verkfærunum sem fylgja. Hægt er að læra á vatnskassann, kveikjurofann og að skipta um kerti, ásamt fleiru. Á vélinni eru ljós og hún gefur frá sér hljóð. Gengur fyrir 8 AAA rafhlöðum sem fylgja ekki með.

Klein er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu leikfanga í Evrópu, staðsett í Þýskalandi. Þeirra stefna er að framleiða leikföng sem búa til umhverfi fyrir börnin sem stuðlar að þroska þeirra, og örvar sérstaklega vitsmunaþroska, félagsfærni og hagnýtan lærdóm í gegnum þykistuleik.

Aldur:
Vörunúmer: 3916
Útgefandi:
Innihald:
• Traktorsvélarhlutar
• Skrúfjárn
• Skiptilykill
• Kerti


Product ID: 18519 Categories: , . Merki: , , , , .