Klein Princess Coralie Snyrtitaska með Ljósum ,

Princess Coralie Cosmetics Case with Light

Flott förðunar-og snyrtisett fyrir upprennandi förðunarfræðinga í tösku með spegli og ljósum. Inniheldur förðunarpallettu með ýmsum litum ásamt burstum. Litina má nota sem augnskugga, kinnalit og varagloss. Einnig fylgja límmiða til að skreyta neglurnar og frauð til að setja á milli tánna þegar þær eru naglalakkaðar.

Klein er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu leikfanga í Evrópu, staðsett í Þýskalandi. Þeirra stefna er að framleiða leikföng sem búa til umhverfi fyrir börnin sem stuðlar að þroska þeirra, og örvar sérstaklega vitsmunaþroska, félagsfærni og hagnýtan lærdóm í gegnum þykistuleik.

Aldur:
Vörunúmer: 5576
Útgefandi:
Innihald:
• Snyrtitaska með förðunarpallettu og burstum
• Frauð til að halda naglalökkuðum tám aðskildum
• Naglalímmiðar
Product ID: 18565 Categories: , . Merki: , , , , , , , .