Klettermäuse ,

Klifurmýs

Skemmtilegur leikur fyrir 2-4 leikmenn, 5 ára og eldri. Klifurmýsnar reyna að vera sem fljótastast að safna sem flestum eplum af eplatrénu en verða að gæta sín á refinum sem langar líka í epli. Leikmenn kasta teningunum og keppast um að grípa klifurmýs í samsvarandi litum og komu upp til að hengja á tréð.

Fjöldi leikmanna: 2-4
Aldur:
Vörunúmer: 42-40587
Stærð pakkningar: 19 x 27.5 x 6.7 cm
Útgefandi:
Innihald:
-Leikborð (engi)
-Eplatré
-4 greinar
-25 klifurmýs
-2 teningar
-4 skífur með táknum (fuglar/skordýr)
-1 refur
-5 epli
-Leikreglur
Product ID: 33046 Vörunúmer: 42-40587. Categories: , . Merki: , , , , .