Klifurmýs
Skemmtilegur leikur fyrir 2-4 leikmenn, 5 ára og eldri. Klifurmýsnar reyna að vera sem fljótastast að safna sem flestum eplum af eplatrénu en verða að gæta sín á refinum sem langar líka í epli. Leikmenn kasta teningunum og keppast um að grípa klifurmýs í samsvarandi litum og komu upp til að hengja á tréð.