Knex Education Orka, hreyfing og loftsignlingafræði –
Byggingarsett með rúmlega 1400 einingum. Með settinu er hægt að fræðast um hugmyndir sem tengjast þyngdarlögmál Newtons og loftsiglingarfræði, s.s. orku og hreyfingu. Afar gagnlegt hjálpartól til að kenna grunnskólanemendum eðlisfræði. Hægt er að byggja 9 módel úr settinu. Leikfang með fræðslugildi sem nýtist í skólastofunni í tengslum við svokölluð STEM kennslufræði þar sem lögð er áhersla á vísindi, tækni, verkfræði og stærðfræði. Með fylgir diskur með leiðbeiningum fyrir kennara.



