Kúlupúsl

IQ Fit

Skemmtilegur og fyrirferðalítill eins manns þrautaleikur frá Smart Games fyrir börn, 7 ára og eldri. Markmiðið er að raða þrívíddarformunum á borðið þannig að þau passi öll í holurnar og liggi flöt. Góð leið til að æfa einbeitingu, rökhugsun, skipulagningu og lausnamiðaða hugsun.

Fjöldi leikmanna: 1
Aldur:
Vörunúmer: 423
Útgefandi:
Innihald:
• Leikborð með loki
• 10 þrívíddarform
• Bæklingur með 120 þrautum og lausnum

















islenska
Product ID: 17999 Flokkur: . Merki: , , , , , .