Kvöld í Hamborg 1000 bitar

Nightfall in Hamburg

Flott 1000 bita púsl frá Schmidt með mynd frá Hamborg í Þýskalandi. Hamborg er mikil vatnaborg og í gegnum hana flæða margar kvíslar árinnar Saxelfur (stytting: Elfin). Hún er ein helsta siglingarleiðin um Mið-Evrópu. Á myndinni sjást blokkir sitt hvoru megin við vatnið í ljósaskiptunum.

Aldur:
Fjöldi Púslbita:
Myndefni púsls:
Vörunúmer: 58358
Stærð: púslaðs púsls: 49,30 x 69,30 cm
Þyngd: 820 g
Stærð pakkningar: 27,20 x 37,30 x 5,70 cm
Framleiðandi Púsls:
Product ID: 21470 Flokkur: . Merki: , , , .